Brekkugata 36, 470 Þingeyri
33.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
8 herb.
283 m2
33.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
119.580.000
Fasteignamat
45.500.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Brekkugata 36 er hús með tveimur sér íbúðum.

Neðri hæðin er skráð 127,7 fm auk 13,1 fm sameignar, einnig er skráður bílskúr að stærð 35,7 fm (Bílskúrinn er óbyggður)
Fastanúmer neðri hæðar er 212-5464. 
Gengið er inn á neðri hæð hússins að framan.


Neðri hæðin er rúmgóð, gengið er inn í litla forstofu, upprunalegt eldhús, rúmgóð stofa og 4 svefnherbergi. Búr er inn af eldhúsinu og innangegt er í þvottahús sem er sameiginlegt með efri hæðinni. Baðherbergi með sturtu, salerni og vask.
Gólfefni eru parket, teppi, dúkur og flísar.
Grunnur fyrir bílskúr fylgir neðri hæðinni.

Efri hæðin er með fastanúmerið 223-0410, skráð 120,5 fm auk 12,5 fm sameignar. Þó er opið á milli íbúða um hurð sem liggur að sameiginlegu þvottahúsi á jarðhæð.
Gengið er inn á efri hæðina á frá hægri hlið hússins.


Efri hæðin er opin og björt, gengið er inn um sér inngang á austur hlið hússins. Gengið er upp teppalagðar tröppur sem liggja upp á efri hæð hússins.
Gengið er inn í opið og bjart alrými, eldhúsið er að hluta undir súð. Hægt er að ganga í gegnum eldhúsið og inn í horn fyrir aftan eldhúsið.
2 rúmgóð svefnherbergi eru á hæðinni, rúmgott baðherbergi með baðkari, salerni og vask.

Þetta er sérlega spennandi eign á Þingeyri, vel staðsett en þarfnast standsettningar!

Eigendur hvetja áhugasama til þess að skoða eignina gaumgæfilega.

 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.