Sigtún 47, 450 Patreksfjörður
34.500.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á pöllum
3 herb.
98 m2
34.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1981
Brunabótamat
52.600.000
Fasteignamat
28.150.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Sérlega skemmtilegt Enda-Raðhús á 3 pöllum við Sigtún 47.

Raðhúsið er byggt árið 1981. Íbúðin sjálf er 98,2 m²


* Nýtt þak var sett á húsið 2023
* Verið er að leggja lokahönd á að mála húsið að utan
* Stór sólpallur er fyrir neðan hús
* búið er að endurnýja vatnslagnir
* Enda hús með glugga á baðherbergi og í þvottahúsi
* Stór sólpallur er á jarðhæð hússins, tengi er fyrir heitan pott.
* Einnig er búið að endurnýja timbur á svölum.


Á efstu hæð er stofan, þaðan er útgent út á svalir með frábæru útsýni út á fjörð.
á miðhæð er forstofan þar sem gengið er inn í húsið, sérlega rúmgott þvottahús og eldhús með borðkrók.
Á neðsta palli eru svo 2 svefnherbergi og baðherbergi sem búið er að endurnýja að hluta.


Gengið er inn um sér inngang, flísar eru í forstofu og hiti er í gólfi.
Gengið er inn í opið og bjart alrými, hátt er til lofts.
Á hægri hönd er eldhús með U laga innréttingu. Gott pláss er fyrir eldhúsborð.
Þvottahúsið er sérlega rúmgott, það er með glugga, einnig er hægt að ganga út á stétt. Gólfið er málað í þvottahúsi, skolvaskur er á vegg og hillur á veggjum.
Gengið er upp tröppur á efsta pall. Þar er rúmgóð stofa, harðparket er á gólfum. Útgengt er á flísalagðar svalir með frábæru útsýni.
Frá miðhæð er svo gengið niður nokkrar tröppur, þar er hjónaherbergi með nýlegu harðparketi og skápum sem búið er að mála. Útgegnt er á stóran sólpall sem nær út fyrir gafl hússins.
Barnaherbergi er einnig með nýlegu harðparketi á gólfi.
Baðherbregið var endurnýjað að hluta, nýjar flísar voru lagðar á gólfið ásamt gólfhita, upphengt salerni og unnréttingin með vask var endurnýjuð.

Köld geymsla er fyrir utan.
 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.