DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Til sölu þessi bjarta og skemmtilega íbúð á 3 hæð með dásamlegu útsýni út Bíldudalinn
* 4 Svefnherbergi eru í íbúðinni
* Íbúðin er á efstu hæð
* Húsið er klætt að utan
* Nýlega var sameignin tekin í gegnLýsing á eign;Gengið er inn í flísalagða
forstofu með skáp.
Þegar að inn er komið er
eldhúsið/borðstofan á hægri hönd. Þaðan er útgengt á yfirbyggðar svalir.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp.
4 rúmgóð svefnherbergi eru í í íbúðinni, skápar eru í 2 herbergjum.
Baðherbergið er rúmgott með opnanlegum glugga. Flísar eru á gólfi og upp á veggi, salerni og innrétting með vask. Rúmgóður sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél og þurkara.
Stofan er björt, útgengt er á yfirbyggðar svalir, einnig er gluggi á gafli hússins með dásamlegu útsýni yfir Bíldudal.
Á íbúðinni er gegnheilt parket sem farið er að láta á sjá. Flísar eru á baðherbergi og eldhúsi.
Rúmgóð geymsla er á jarðhæð hússins ásamt sameiginlegri vagna og hjólageymslu.
Engin hússjóður er starfræktur í húsinu. Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.