DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
BÍLAVERKSTÆÐI.... TIL SÖLU EÐA LEIGU!
Langar þig að hefja eigin rekstur?
Hér er um að ræða húsnæði sem í dag er rekið sem bílaverkstæði.Húsið sjálft er 117 fm, því er skipt upp í 2 einingar, annars vegar dekkjaverkstræðið og svo eru eigendur með verslun sem flutt verður úr húsnæðinu við sölu.
Salerni og kaffistofa er stúkað af verslunar megin. Tvær inngönguhurðir eru í verslunar rýminu og 2 opnanlegar bílahurðir eru verkstæðis megin. Einnig er gryfja á verkstæðinu.
Húsið hefur fengið gott viðhald sl. árin og hægt væri að nýta húsnæðið í hverskynns rekstur. Það stendur við aðalgötu bæjarinns og frábært útsýni er út á sjó.
ATH að verkfærin sem eru tengd bílaverkstæðinu eru EKKI innifalin í þessu verði. Um þau verður samið sér.
- Stór gámur stendur við verkstæðið sem búið er að klæða að utan með bárujárni, þar eru m.a geymd dekk, verkfæri og olía. Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.