Dalbraut seld 50, 465 Bíldudalur
26.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
139 m2
26.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
59.070.000
Fasteignamat
26.213.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

EIGNIN ER SELD með hefðbundnum fyrirvara.

Skemmtilegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað á Bíldudal.

Húsið stendur hátt og garðinn prýða skemmtileg listaverk frá fyrri eiganda.
Dalbraut 50 er 114,4 fm steypt einbýlishús, en einnig fylgir húsinu gamall 24,8 fm hjallur á baklóðinni, hann er skráður á sér fastanúmer. Hann er orðinn lúinn en mætti endurbyggða og gera úr honum góðan skúr eða geymslu.


* Búið er að endurnýja vatnslagnir fyrir ofna og neysluvatn
* Ný hitatúpa frá Rafhitun
* Búið er að skipta um þakjárn og þakkant.
* 4 Svefnherbergi
* Frábært útsýni er frá húsinu
* Nýlegur sólpallur með heitum potti.
* Nýlegt harðplastparket er á alrými


Lýsing á eigninni; 
Gengið er inn í forstofu.
Eldhúsið er með dúk á gólfi og hvítri innréttingu ásamt góðum borðkrók undir glugga
Þvottahúsið er inn af eldhúsi, nýlegur rafmagnshitakútur og ný rafhitatúpa fyrir kyndingu. Útgegnt er þaðan að baklóð. Sér geymsla (búr) er inn af þvottahúsi. 
Svefnherbergi nr 1 er inn af eldhúsi með harðplast parket á gólfi
Stofan er opin og björt, stofan er opin við borðkrók í eldhúsið, harðplastparket á gólfi.
Fallegt útsýni er út á fjörðinn frá stofunni, sérlega gott útsýni er yfir bæinn og út fjörðinn. Steinveggur eftir fyrri eiganda prýðir einn vegg í stofunni sem gefur rýminu skemmtilegt yfirbragð.
Inn af gangi eru 3 svefnherbergi, öll með harðplastparket á gólfi á gólfi og ágætir skápar eru í hjónaherberginu.
Baðherbergið er með salerni, innréttingu undir vask og sturtuklefa, búið er að endurnýja vatnslagnir. Dúkur er á gólfi og flísar eru á veggjum, lokafrágang vantar eftir að baðkar var fjralægt.

Þetta er virkilega skemmtilegt og vel skipulagt hús með 4 svefnherbergjum og með möguleika á að endurbæta skúr sem fylgir á baklóð hússins.

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.