Aðalstræti 43, 450 Patreksfjörður
17.900.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
3 herb.
78 m2
17.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1937
Brunabótamat
34.500.000
Fasteignamat
14.200.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Aðalstræti 43 á Patreksfirði - Frábært útsýni er frá íbúðinni.

LAUS VIÐ KAUPSAMNING ✅

3 herbergja íbúð á efri hæð í tveggja hæða steyptu húsi. 

Íbúðin er 78,5 fm, einnig fylgir sameiginlegt þvottahús á jarðhæð sem er 7,9 fm ásamt sameiginlegum inngang sem er 1.7 fm.
Þakrými er séreign efri hæðar.
* Búið er að draga nýtt rafmagn í alla íbúðina

Lýsing á eign:

Gengið er inn um sameiginlegan inngang sem er sameiginlegur með neðri hæðinni, stigi er að íbúðinni, dúkur á gólfi.
Eldhús hefur verið endurnýjað, eikar innrétting með nýlegum tækjum og góður borðkrókur, endurnýjað harðparketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa, salerni og innréttingu með vask. Gert er ráð fyrir þvottavél inn á baði. (Sameiginlegt þvottahús er á neðri hæð hússins, gengið er þar inn utanfrá)
Stofan, búið er að endurnýja gólfefni, fallegt útsýni er frá stofuglugga.
Gengið er út á steyptar svalir frá gangi. 
Hjónaherbergi er með innbyggðum fataskáp og harðparket á gólfi.
Gestaherbergi er með harðparket á gólfi
Gengið er inn um sér inngang í sameiginlegt þvottahús / geymsla á hægri hlið hússins. Aðkomuréttur frá báðum eignum er um þvottahúsið, innangengt er frá jarðhæðinni.

Búið er að múra upp í skemmdir á framanverðu húsinu.


Sér bílastæði fylgir eigninni vinstra megin við húsið. 
 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.