Balar 13, 450 Patreksfjörður
47.300.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
124 m2
47.300.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2021
Brunabótamat
0
Fasteignamat
753.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Balar 13-15 NÝBYGGING á Patreksfirði - Um er að ræða timbur parhús á einni hæð með sambyggðum bílskúrum.

Til sölu er glæsilegt parhús við Bala 13 á Patreksfrði, húsið verður svo til viðhaldsfrítt, klætt að utan með bárujárni og timri.
Innkeyrslan verður steinsteypt ásamt verönd og gangstétt, en aðrir hlutar lóðar grófjafnaðir. Sorpgerði er gert úr timbri opið að ofan.
Verönd út frá stofu er 25 fm 

BALAR 15 ER SELT!


* Húsið sjálft er 98,6 fm og bílskúrinn er skráður 26,3 fm og þar af er geymslan skáð 4,9 fm. Samtals eru þetta 124,9 fm.
* Allar innréttingar verða hvítar
* Gólfhiti verður í húsinu
* Afhending verður vorið 2022

Lýsing á innréttingum:
Allar innréttingar verða hvítar og með eins áferð. Skápa innréttinga eru hvítar að innan og allar skúffur eru með mjúklokun.  
Eldhúsið er með U laga innréttingu, eldhúsið er hvítt með Lokun/kappa ofan við innréttingar. Heimilistæki: þ.e helluborð, bakaraofn og háfur verða frá viðkenndum aðila, t.d. AEG eða sambærilegt. Hreinlætistæki í eldhús verða vaskur með einnar handar blöndunartæki og tengi verður fyrir uppþvottavél.
Baðherbergið verður flísalagt, hvít innrétting, upphengt salerni af viðurkenndri gerð. Handlaug í borði innréttingar með einnar handar blöndunartæki. Sturta er flísalögð með niðurfalli og skilrúm úr gleri ásamt hitastýrðum blöndunartækjum.
Innihurðar verða plastlagðar hvítar. Hurðarhúnar og lamir frá viðurkenndum aðila.
Þvottahús er með málað gólf, tenglar eru fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir að þurrkari sé barkalaus. Fúga við flísar og kítti skal vera með gerlavörn.

Gólfefni: Á baðherbergi og andyri verða gólf flísalögð. Gólfefni í öðrum rýmum verður harðparket.
Þvottahús og bílskúr. Málað gólf.
Rafmagn: Rofar og tenglar eru hvítir. Fjarskiptalagnir- cat- nettenging, er í hverju herbergi, frágengnir samkvæmt teikningu.
Loftlampar eru skv. reglugerð í íbúðum og sameign.
Golfhitalagnir eru steyptar í gólf við byggingu hússins

Einstaklega spennandi tækifæri til að eignast nýtt hús á Patreksfirði! 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.