Túngata 40, 460 Tálknafjörður
16.900.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
3 herb.
88 m2
16.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1989
Brunabótamat
32.200.000
Fasteignamat
11.500.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Vel skipulagt Parhús við Túngötu 40 á Tálknafirði.

Húsið sjálft er 88,1 fm að stærð.

Lýsing á eigninni ;
Stofan er opin og björt, stór gluggi og svalahurð út á sólpall, hátt er til lofts í stofu og eldhúsi.
Eldhúsið er með ágætri L laga innréttingu og rúmgóðu plássi fyrir borðkrók.
2 svefnherbergi eru í húsinu, Hjónaherbergi og barnaherbergi.
Baðherbergið er með nýlegri sturtu, búið er að endurnýja vatnslagnir en það á eftir að ganga frá sárinu inn á baðherbergi þar sem áður var baðkar, dúkur á gólfi.
Sér þvottahús með glugga er inn af forstofunni, og inn af þvottahúsinu er geymsla með nýlegum hitakút.
Komin er tími á að huga að viðhaldi utanhúss.

Þetta er skemmtilega skipulagt hús á einni hæð.

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.