Þórsgata 1, 450 Patreksfjörður
32.900.000 Kr.
Hæð/ Hæð og ris
8 herb.
242 m2
32.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
7
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
59.170.000
Fasteignamat
18.450.000

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir 

Einstaklega rúmgóð og fjölskylduvæn efri sérhæð & bílskúr við Þórsgötu 1 á Patreksfirði.

Íbúðin sjálf er 208.5 fm og Bílskúrinn er 33,8 fm. Samtals eru þetta 242,3 fm. 


* Nýlegt eldhús ásamt tækjum
* Gólfhiti er í eldhúsi og á holi þegar að inn er komið
* Rúmgott forstofuherbergi
* Á efri hæðinni eru 5 svefnherbergi ( voru áður 6 herbergi ) + geymsla + þvottahús.
* Sérstæður bílskúr stendur við hlið hússins sem tilheyrir hæðinni. 

* Ljósleiðari er lagður inn í húsið.
* Nýtt vatnsinntak
* Nýjar neysluvatnslagnir
* Frjálsíþróttavöllur og sparkvöllur eru við hlið hússins


Lýsing á eigninni;
Gengið er inn í flísalagða forstofu, gengið er upp 3 tröppur og þaðan inn í rúmgott hol.

Holið hefur verið flísalagt, hiti er í gólfi. 
Stofan er opin og björt, hún er án gólfefna. Falleg svalahurð er út á suður svalir.
Engu var til sparað í drauma eldhúsið en það var nýlegat tekið í gegn frá A til Ö, lagður var gólfhiti og eldhúsið flísalagt, nýleg innrétting og tæki, lýsing er í skúffunum, stór gaseldavél með rafmagnsofni, einnig er veggofn og örbylgjuofn í innréttingunni. Gert er ráð fyrir sérstæðum ísskáp og frysti. Veglegt borðpláss og rúmgóður borðkrókur.
Rúmgott skrifstofu herbergi er á aðal hæðinni 
Baðherbergi með salerni, vask og baðkari.
Stigi er upp á efri hæðina, þegar að upp er komið er teppalagður gangur sem leiðir þig inn í herbergin.
Uppi er að finna rúmgott þvottahús, þar við hlið er geymsla, baðherbergi og 5 svefnherbergi ( voru áður 6 )
Hjónaherbergið ( sem áður voru 2 svefnherbergi ) það er opið og bjart og rúmgóðir skápar.
4 barnaherbergi.
Þvottahúsið er rúmgott með opnanlegum glugga, skemmtileg retró innrétting og opnanlegur gluggi.
ágætis geymsla er við hlið þvottahússins,
Baðherbergið á efri hæðinni var endurnýjað að hluta fyrir nokkrum árum síðan, þar var sett sturta.

Bílskúrinn stendur sér við hlið hússins, hann er eins og áður sagði 33,8 fm. Fínasta bílskúrshurð og gönguhurð er í skúrnum. Hann er með gryfju og sér bílastæði er fyrir framan skúrinn. 

Um er að ræða einstaka fjölskyldu eign með 7 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, bílskúr og nýlegu eldhúsi. Öll helsta þjónusta er í göngufæri.
Allar nánari uppls. um eignina gefur Steinunn í síma 839-1100 eða á [email protected]


 
 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á [email protected]

*****************************************************************************************************

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðil
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.